Íþróttir í beinni

Á O´Learys í Smáralind geturðu séð alla helstu íþróttaviðburði hvaðanæva að úr heiminum sem sýndir eru í sjónvarpi. Við reynum okkar besta til að koma til móts við okkar viðskiptavini, svo ef einhver viðburður er á döfinni sem við höfum ekki auglýst á FB eða heimasíðunni okkar og þig langar að sjá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur. Mynd og hljóðkerfi okkar gefur okkur möguleika á að sýna mismunandi viðburði á sama tíma og getum við einnig stýrt hljóði á staðnum svo þú fáir sem bestu upplifun.